Stjórnarkreppa og spár

Eftir atburði dagsins er ljóst að ekki nægir að fórna Björgvin viðskiptaráðherra og Jónasi ósýnilega.  Það verður ekki friður meðan Seðlabankastjóri situr í Svörtuloftum

Það er dapurt hve óttast menn drekann
þó dæmt hafi þjóðin hann sekan:
Nú sitja á fundum
flestöllum stundum
og ræða um hver á að rek‘ann.

Nú hafa báðir stjórnarflokkar boðað fund í fyrramálið.  Innanhúskenning hér á bæ er að varaformaðurinn fái forsætisráðherrastól til vors gegn því að ráðast til atlögu. En sennilega þorir hún ekki heldur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Limruleikur

Höfundur

Jóna Guðmundsdóttir
Jóna Guðmundsdóttir
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 1159

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband