31.3.2009 | 22:27
Matarhorniđ
Landsfundinum í Höllinni um helgina lauk ekki međ upprisu Davíđs heldur međ ávarpi Bjarna. Af ţví missti ég en hef heyrt endursögn ţess í ótal útgáfum í dag. Hann var svo hrćrđur ađ hann var eins og skyr ef ég skil frásagnir landsfundargesta rétt. Slćmt fyrir ćstan skyrneytanda eins og mig - ég verđ sennilega ađ fara ađ snúa mér ađ súrmjólk.
Landinn nú bćđi spjallar og spyr
hvort spekingur slíkur hafi fyrr
í Sjálfstćđisflokk
stigiđ á stokk
sem bjartasta vonin, Bjarni skyr.
Landinn nú bćđi spjallar og spyr
hvort spekingur slíkur hafi fyrr
í Sjálfstćđisflokk
stigiđ á stokk
sem bjartasta vonin, Bjarni skyr.
Um bloggiđ
Limruleikur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.